Steðji

Að dreyma steðja er bending til þín um að nota vel þau tækifæri sem þér gefast til að þroska þig og láta þér verða mikið úr verki. Járnsmiður að starfi við steðja er fyrir góðu heilsufari.