Stál

Draumur, þar sem stál kemur sterklega við sögu, merki að þú munir leggja mikið á þig í lífinu, en einnig að þú njótir góðrar aðstoðar annarra. Getur verið áminning um að sýna festu og ákveðni, en einnig sveigjanleika (sverð). Einnig getur stál táknað að maki þinn sé traustur og staðfastur.