Stafur

Ef þú gengur við staf í draumnum muntu þurfa að leita hjálpar til að vinna bug á erfiðleikum. Sértu með staf áttu von á gróða. Ef þú ert að berja aðra með staf verkuðu athygli fyrir fórnfýsi og hjálpsemi. Að fá afhentan gull- eða silfurbrúinn staf er fyrir viðingarvotti. Brjóta staf eða týna þýðir að þú lendir í vandræðum og getur ekki treyst á aðstoð annarra.