Spörfugl

Að sjá einn spörfugl táknar leiðindi sem gætu orðið þér dýrkeypt. Hópur af spörfuglum veit á ferðalag.