Bein

Að dreyma beinagrind er fyrir langlífi. Að dreyma sig vera beinbrotinn er fyrir miklu tjóni. Hauskúpa er talin boða dreymandanum arf. Að finna bein er fyrir óvæntum fréttum.