Sokkar

Að vera í götóttum sokkum er fyrir skaða. Nýir eða viðgerðir sokkar boða velgengni. Að vera í þunnum sokkum er fyrir fátækt og basli. Sokkar úr bómull eða ull eru fyrir þokkalegri afkomu. Að klæðast í hvíta sokka boðar leiðinlegar fréttir.